„Jakob Björnsson (Nöjsomhed)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Jakob Björnsson''' vinnumaður fæddist 22. nóvember 1861 á Rauðafelli ytra u. Eyjafjöllum.<br>
'''Jakob Björnsson''' vinnumaður fæddist 22. nóvember 1861 á Rauðafelli ytra u. Eyjafjöllum og lést 2. mars 1945.<br>
Foreldrar hans voru Björn Björnsson vinnumaður, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og kona hans Guðrún Jónsdóttir vinnukona, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920.
Foreldrar hans voru Björn Björnsson vinnumaður, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja,  vinnukona, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920.


Jakob var 8 ára niðursetningur á Leirum u. Eyjafjöllum 1870, vinnumaður á Stóru-Borg þar 1880.<br>
Jakob var 8 ára niðursetningur á Leirum u. Eyjafjöllum 1870, vinnumaður á Stóru-Borg þar 1880.<br>
Hann fluttist að [[Jónshús]]i undan Fjöllunum 1887, 27 ára, var vinnumaður þar 1887-1890, í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1891, og þar var Guðrún Jónsdóttir vinnukona. <br>
Hann fluttist að [[Jónshús]]i undan Fjöllunum 1887, 27 ára, var vinnumaður þar 1887-1890, í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1891, og þar var Guðrún Jónsdóttir vinnukona. <br>
Þau voru í [[Nöjsomhed]] við fæðingu Jóhönnu 1892 og fluttust þaðan til Utah 1892.
Þau voru í [[Nöjsomhed]] við fæðingu Jóhönnu 1892 og fluttust þaðan til Utah 1892. Þar var Jakob verkstjóri í Spanish Fork


Kona Jakobs var [[Guðrún Jónsdóttir (Nöjsomhed)|Guðrún Jónsdóttir]] vinnukona, síðar húsfreyja í Utah, f. 3. janúar 1859, d. 14. febrúar 1942.<br>
Kona Jakobs var [[Guðrún Jónsdóttir (Nöjsomhed)|Guðrún Jónsdóttir]] vinnukona, síðar húsfreyja í Utah, f. 3. janúar 1859, d. 14. febrúar 1942.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Jóhanna Jakobsdóttir, f. 12. júní 1892 í Nöjsomhed. Hún fór til Utah.<br>
1. Jóhanna Jakobsdóttir Bearnson Goodman kennari, f. 12. júní 1892 í Nöjsomhed, d. 13. maí 1933. Hún fór til Utah. Maður hennar Allan Goodman, f. um 1892, búsettur í Salt Lake City.<br>
2. Jakob Jonathan Bearnson, f. 1894, d. 1915.<br>
2. Jakob Jonathan Bearnson, f. 1894 í Spanish Fork, d. 1915.<br>
3. Elenora Groa Christine Bearnson, f. 1898, d. 1963.<br>
3. Elenora Groa Christine Bearnson, f. 1898, d. 1963.<br>
4. Robena Bearnson, f. 1902, d. 1902.<br>
4. Robena Jakobsdóttir Bearnson, f. 1902, d. 1902.<br>
5. Robert Ingersol Bearnson, f. 1903, d. 1951.  
5. Robert Ingersol Bearnson, f. 11. september 1903, d. 10. maí 1951. Kona hans Dorothy  Sigurðardóttir Leifson Bearnson, dóttir [[Sigurður Þorleifsson (Hólshúsi)|Sigurðar þorleifssonar]] frá [[Hólshús]]i og [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Kastala)|Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur]]; Dorothy f. 24. september 1900 í Spanish Fork, d. 1984.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2022 kl. 17:06

Jakob Björnsson vinnumaður fæddist 22. nóvember 1861 á Rauðafelli ytra u. Eyjafjöllum og lést 2. mars 1945.
Foreldrar hans voru Björn Björnsson vinnumaður, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, vinnukona, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920.

Jakob var 8 ára niðursetningur á Leirum u. Eyjafjöllum 1870, vinnumaður á Stóru-Borg þar 1880.
Hann fluttist að Jónshúsi undan Fjöllunum 1887, 27 ára, var vinnumaður þar 1887-1890, í Norðurgarði 1891, og þar var Guðrún Jónsdóttir vinnukona.
Þau voru í Nöjsomhed við fæðingu Jóhönnu 1892 og fluttust þaðan til Utah 1892. Þar var Jakob verkstjóri í Spanish Fork

Kona Jakobs var Guðrún Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja í Utah, f. 3. janúar 1859, d. 14. febrúar 1942.
Börn þeirra hér:
1. Jóhanna Jakobsdóttir Bearnson Goodman kennari, f. 12. júní 1892 í Nöjsomhed, d. 13. maí 1933. Hún fór til Utah. Maður hennar Allan Goodman, f. um 1892, búsettur í Salt Lake City.
2. Jakob Jonathan Bearnson, f. 1894 í Spanish Fork, d. 1915.
3. Elenora Groa Christine Bearnson, f. 1898, d. 1963.
4. Robena Jakobsdóttir Bearnson, f. 1902, d. 1902.
5. Robert Ingersol Bearnson, f. 11. september 1903, d. 10. maí 1951. Kona hans Dorothy Sigurðardóttir Leifson Bearnson, dóttir Sigurðar þorleifssonar frá Hólshúsi og Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur; Dorothy f. 24. september 1900 í Spanish Fork, d. 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.