„Jón Jónsson eldri (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Jónsson''' eldri í Presthúsum fæddist 4. ágúst 1806 í Skammadal í Mýrdal og lést 14. mars 1865 í Presthúsum.<br> Foreldrar hans voru [[Guðrún Stefánsdóttir...)
 
m (Verndaði „Jón Jónsson eldri (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. maí 2014 kl. 17:00

Jón Jónsson eldri í Presthúsum fæddist 4. ágúst 1806 í Skammadal í Mýrdal og lést 14. mars 1865 í Presthúsum.
Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir húsfreyja, f. 1768 í Pétursey í Mýrdal, d. 11. apríl 1858 í Presthúsum, og Jón bóndi í Skammadal og Rofunum í Mýrdal, f. 1771 á Rauðhálsi þar, Hjaltason bónda á Rauðhálsi, Jónssonar, og konu Hjalta, Sigríðar húsfreyju, f. 1739, Jónsdóttur.

Jón var með foreldrum sínum í Skammadal og á Rofunum til 1827/9. Þá var hann vinnumaður í Engigarði, Pétursey og á Syðsta-Hvoli í Mýrdal.
Hann var síðan sjómaður í Eyjum til dd.
Hann var síðari maður Önnu. Þau voru barnlaus.

Kona hans var Anna Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1783, d. 18. febrúar 1860. Jón var síðari maður hennar. Fyrri maður hennar var Hans Guðmundsson bóndi í Presthúsum, f. í júní 1792, d. 23. júní 1835.


Heimildir