„Jón Guðmundsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


'''Jón Guðmundsson''' fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972.  
'''Jón Guðmundsson''' fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972.  
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helga Jónsdóttir]] f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helga Jónsdóttir]] f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.
Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  
Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  



Útgáfa síðunnar 15. október 2013 kl. 20:53

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Guðmundsson


Ólafur og Anna.

Jón Guðmundsson fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og Helga Jónsdóttir f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947. Jón var kvæntur Rósu Guðmundsdóttur. Börn þeirra voru Gunnar f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.

Fjölskyldan bjó fyrst í Miðey við Heimagötu og svo á Kirkjubæjarbraut 9.

Jón var formaður á mótorbátnum Ver.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Jafnan sigli jagtar braut
Jón frá Goðalandi,
afla löngum háan hlaut
hetjan síróandi.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Jón Guðmunds, sannur sonur,
sýnir þétt aflann fína.
Ver stýrir bragninn bæri,
bárur þó ýfi Kári.
Bólgnum í brima svelgi
blakk súða lætur flakka.
Heppinn sá kólgu kappi
kann sín á miðum hranna.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.