Jómsborg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 13:38 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 13:38 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Jómsborg, einnig Jómaborg, stóð við Víðisveg 9. Það hét áður Ottahús og Beykishús. Jómsborg var reist árið 1912 af Jóni Sighvatssyni og var hið myndarlegasta hús.