„Helgi Jónsson (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Helgi í Kornhól var bróðir [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínar Jónsdóttur]] á Gjábakka, konu [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríks Hanssonar]].
Helgi í Kornhól var bróðir [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínar Jónsdóttur]] á Gjábakka, konu [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríks Hanssonar]].


I. Kona Helga í Kornhól, (19. október 1838), var [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður]] vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1835, húsfreyja í Kornhól 1855, f. 25. júní 1814 í Eyjum, d. fyrir manntal 1860, [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarnadóttir]] bónda á [[Miðhús]]um, f. 1752 í Ásgarði í V-Skaft., d. 23. nóvember 1827, Björnssonar bónda í Ásgarði, f. 1695, Steinssonar, og ókunnrar konu.<br>
Helgi var tvíkvæntur.<br>
Móðir Sigríðar og kona Bjarna á Miðhúsum var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, flúði undan eldinum (Skaftáreldum) til Eyja, bónda þar, d. 27. september 1792 á Gjábakka, Vilhjálmssonar og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka, Eiríksdóttur.<br>
I. Fyrri kona Helga, (5. september 1835), var [[Þuríður Björnsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríður Björnsdóttir]] frá [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] f. 1813, d. 16. október 1837.<br>
Börn þeirra Sigríðar:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Ingunn Helgadóttir, f. 10. ágúst 1840.<br>  
1. Jón Helgason, f. 19. október 1834, d. 30. október 1834.<br>  
2. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann er með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 1869. Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
2. [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún ólst upp hjá föður sínum.<br>
3. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 1848. Hann var flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]]. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>
3. Jón Helgason, f. 25. ágúst 1837, d. 3. september 1837.<br>
4.  [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]], síðar í [[Nýibær|Nýjabæ]] f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914. <br>
 
5. Dóttir Helga og [[Þuríður Björnsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríðar Björnsdóttur]] var [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún var skráð dóttir Helga og Sigríðar 1845.<br>  
II. Síðari kona Helga, (19. október 1838), var [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríður Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 25. júní 1814, d. fyrir manntal 1860.<br>  
Börn þeirra Sigríðar hér:<br>
4. Ingunn Helgadóttir, f. 10. ágúst 1840.<br>  
5. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann er með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 1869. Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
6. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 1848. Hann var flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]]. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>
7.  [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]], síðar í [[Nýibær|Nýjabæ]] f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914. <br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 24: Lína 29:
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}

Útgáfa síðunnar 12. desember 2013 kl. 12:28

Helgi Jónsson bóndi og formaður í Kornhól fæddist 9. júlí 1806 á Eystri-Klasbarði í V-Landeyjum og lést 17. júní 1864, drukknaði.
Faðir hans var Jón bóndi í Álfhólum í V-Landeyjum, f. 1792, d. 6. ágúst 1871, Símonarson bónda á Glæsistöðum í V-Landeyjum, f. 1765, d. 15. febrúar 1840, Einarssonar bónda á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, f. 1725, d. 29. apríl 1799, Guðmundssonar, og konu Einars á Skúmsstöðum, Ingibjargar húsfreyju, f. 1734, d. 17. ágúst 1817, Guðmundsdóttur.
Móðir Jóns Símonarsonar og fyrri kona Símonar á Glæsistöðum var Sigríður húsfreyja, f. 1768, d. 5. september 1825, Þorsteinsdóttir prests á Krossi, f. 1735, d. 1784, Stefánssonar, og konu sr. Þorsteins, Margrétar húsfreyju, f. 1735, d. 6. júní 1809, Hjörleifsdóttur prests á Valþjófsstað, Þórðarsonar.

Móðir Helga í Kornhól og fyrri kona Jóns Símonarsonar var Kristín húsfreyja, f. 27. júní 1782, d. 3. júní 1833, Þorleifsdóttir „yngri“, bónda að Hóli í V-Landeyjum, f. 1735, Sigurðssonar sýslumanns Stefánssonar og konu hans, Þórunnar Jónsdóttur húsfreyju, f. (1710).
Móðir Kristínar Þorleifsdóttur og kona Þorleifs yngri var Steinunn húsfreyja, f. 1758, Þórarinsdóttir.

Helgi í Kornhól var með foreldrum sínum í Eystri-Klasbarði 1816. Hann er kvæntur sjómaður í Kornhól 1845 með konu og tvö börn, þar með konu og þrjú börn 1850, 1855 er Jónas fæddur, 5 ára. Á mt. 1860 er Helgi ekkill með syni sína þrjá hjá sér. Í Kornhól var einnig Jóhannes Illugason, sem verið hafði í lífverði Jörundar hundadagakonungs. Hann dó þar á níræðisaldri 1860.
Helgi var formaður á báti, sem fórst við Elliðaey 17. júní 1864.

Helgi í Kornhól var bróðir Kristínar Jónsdóttur á Gjábakka, konu Eiríks Hanssonar.

Helgi var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona Helga, (5. september 1835), var Þuríður Björnsdóttir frá Steinsstöðum f. 1813, d. 16. október 1837.
Börn þeirra hér:
1. Jón Helgason, f. 19. október 1834, d. 30. október 1834.
2. Helga Helgadóttir, f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún ólst upp hjá föður sínum.
3. Jón Helgason, f. 25. ágúst 1837, d. 3. september 1837.

II. Síðari kona Helga, (19. október 1838), var Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 25. júní 1814, d. fyrir manntal 1860.
Börn þeirra Sigríðar hér:
4. Ingunn Helgadóttir, f. 10. ágúst 1840.
5. Bjarni Helgason, f. 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann er með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á Ofanleiti, d. 1869. Hann var í drengjaflokki Herfylkingarinnar
6. Árni Helgason, f. 1848. Hann var flokksforingi í Herfylkingunni. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.
7. Jónas Helgason, síðar í Nýjabæ f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.