„Heimir Hallgrímsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:




[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Tannlæknar]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hólagötu]]

Útgáfa síðunnar 21. júní 2007 kl. 11:23

Heimir Hallgrímsson er fæddur 10. júní 1967. Heimir er sonur Hallgríms Þórðarsonar og Guðbjargar Einarsdóttur. Kona Heimis er Íris Sæmundsdóttir.

Heimir lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum árið 1987, Cand. odont. frá Háskóla Íslands árið 1994 og tannlækningaleyfi fékk hann 30. ágúst 1994. Heimir á Tannlæknastofu Heimis á Hólagötu 40.

Heimir lék fótbolta með ÍBV í fjölda mörg ár. Hann hefur þjálfað meistaraflokka félagsins, þar af meistaraflokk kvenna í fjöldamörg ár. Nú er hann vinsæll þjálfari hjá yngri flokkum ÍBV ásamt konu sinni. Heimir dúxaði á UEFA A þjálfaranámskeiði sem lauk í mars 2006. Þjálfarar með UEFA A gráðu hafa leyfi til að þjálfa alla flokka og í öllum deildum á Íslandi. Jafnframt er þjálfaragráðan viðurkennd í 48 af 52 löndum sem eiga aðild að UEFA.