Halldór Tómasson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 14:20 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 14:20 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Halldór Tómasson var prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum árið 1545 til æviloka. Er talið að hann sé ættaður úr austurhluta Skaftafellsþings eða suðurhluta Múlaþings því þar átti hann eignir. Hann kemur fyrst við skjöl árið 1545 og er þá prestur að Ofanleiti og var þar til æviloka. Óvíst um dánardægur. Halldór er fyrsti nafngreindi presturinn að Ofanleiti sem sögur fara af.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.