„Halldór Guðjónsson (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250px|Halldór '''Halldór Guðjónsson''' fæddist 30. apríl 1895 og lést 30. janúar 1997, 101 árs að aldri. Hann var skólastjóri [[Barn...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 4360.jpg|thumb|250px|Halldór]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 4360.jpg|thumb|250px|Halldór]]


'''Halldór Guðjónsson''' fæddist 30. apríl 1895 og lést 30. janúar 1997, 101 árs að aldri.  
'''Halldór Guðjónsson''' fæddist í Smádalakoti í Flóa 30. apríl 1895 og lést 30. janúar 1997, 101 árs að aldri.  


Hann var skólastjóri [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólans]] milli 1939 og 1956.  
Eiginkona hans var [[Elín Jakobsdóttir]].
 
Kennarapróf fékk hann árið 1921 og hóf þá kennslu við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] og var við almenna kennslu til ársins 1939. Hann var skólastjóri Barnaskólans milli 1939 og 1956. Einnig var hann skólastjóri [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólans]].
 
Í tilefni af fimmtugsafmæli hans árið 1945 var svo skrifað um hann í tímaritið Menntamál:
:,,''Halldór hefur þótt góður kennari, ötull og skyldurækinn. Hann hefur gert sér far um að fylgjast sem bezt með nýjungum í starfi sínu. Á árinu 1928 dvaldi hann um skeið í Danmörku til þess að kynna sér kennslu í söng og reikningi.'' <br>
:''Halldór hefur verið traustur liðsmaður í stéttarsamtökum kennara... Sómdi hann sér flestum mönnum betur við þau störf.''
 
Halldór var bæjarfulltrúi 1922—25, bæjargjaldkeri 1923—30 og yfirskattanefndarmaður frá árinu 1933.  


Hann bjó að Hraunbæ 103 í Reykjavík er hann lést.  
Hann bjó að Hraunbæ 103 í Reykjavík er hann lést.  
Lína 29: Lína 37:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* gardur.is
* gardur.is
* ''Menntamál'' 18. árgangur 1945, 4. tbl., bls. 96.
}}
}}


[[Flokkur:Skólastjórar]]
[[Flokkur:Skólastjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2012 kl. 16:30

Halldór

Halldór Guðjónsson fæddist í Smádalakoti í Flóa 30. apríl 1895 og lést 30. janúar 1997, 101 árs að aldri.

Eiginkona hans var Elín Jakobsdóttir.

Kennarapróf fékk hann árið 1921 og hóf þá kennslu við Barnaskóla Vestmannaeyja og var við almenna kennslu til ársins 1939. Hann var skólastjóri Barnaskólans milli 1939 og 1956. Einnig var hann skólastjóri Iðnskólans.

Í tilefni af fimmtugsafmæli hans árið 1945 var svo skrifað um hann í tímaritið Menntamál:

,,Halldór hefur þótt góður kennari, ötull og skyldurækinn. Hann hefur gert sér far um að fylgjast sem bezt með nýjungum í starfi sínu. Á árinu 1928 dvaldi hann um skeið í Danmörku til þess að kynna sér kennslu í söng og reikningi.
Halldór hefur verið traustur liðsmaður í stéttarsamtökum kennara... Sómdi hann sér flestum mönnum betur við þau störf.

Halldór var bæjarfulltrúi 1922—25, bæjargjaldkeri 1923—30 og yfirskattanefndarmaður frá árinu 1933.

Hann bjó að Hraunbæ 103 í Reykjavík er hann lést.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is
  • Menntamál 18. árgangur 1945, 4. tbl., bls. 96.