Hákon Kristjánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. ágúst 2023 kl. 17:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. ágúst 2023 kl. 17:35 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hákon Kristjánsson fæddist 9. júlí 1889 og lést 21. apríl 1970. Hann var kvæntur Guðrúnu Vilhelmínu Guðmundsdóttir. Þau byggðu húsið við Kirkjuveg 88 og er það nefnt í höfuðið á Hákoni, Hákonarhús.