„Guðrún Jónsdóttir (Kastala)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðrún Jónsdóttir''' húsfreyja í Kastala, fæddist 21. apríl 1825 í Elínarhúsi og lést fyrir manntal 1890. <br> Foreldrar hennar voru [[Jón Ólafsson (Elín...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Guðrún var með móður sinni og stjúpföður [[Jón Jónsson (Norðurgarði)|Jóni Jónssyni]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1835 og 1840, vinnukona í Kastala 1845 og á Gjábakka 1850.<br>
Guðrún var með móður sinni og stjúpföður [[Jón Jónsson (Norðurgarði)|Jóni Jónssyni]] í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1835 og 1840, vinnukona í Kastala 1845 og á Gjábakka 1850.<br>
Hún var gift kona í Norðurgarði með Hjálmari Filippussyni manni sínum 1855.<br>
Hún var gift kona í Norðurgarði með Hjálmari Filippussyni manni sínum 1855.<br>
Við manntal 1860 var Guðrún 36 ára ekkja  í Kastala og hjá henni var eins árs dóttir hennar [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir]].<br>
Við manntal 1860 var Guðrún 36 ára ekkja  í Kastala og hjá henni var eins árs dóttir hennar [[Hjálmfríður Hjálmarsdóttir (Kastala)|Hjálmfríður Hjálmarsdóttir]].<br>
Guðrún var 45 ára ekkja, „sjálfrar sín, þiggur af sveit‟ á Fögruvöllum 1870.<br>
Guðrún var 45 ára ekkja, „sjálfrar sín, þiggur af sveit‟ á Fögruvöllum 1870.<br>
1880 var hún 55 ára ekkja, húskona í Hólshúsi og var á sveitarstyrk.<br>
1880 var hún 55 ára ekkja, húskona í Hólshúsi og var á sveitarstyrk.<br>

Leiðsagnarval