Guðjón Jónsson (Reykjum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:28 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 09:28 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Jónsson, Reykjum, var fæddur 10. febrúar 1892 að Selalæk á Rangárvöllum. Árið 1908 kemur Guðjón til Vestmannaeyja og var þá á Fálka hjá Magnúsi í Sjólyst. Síðar var Guðjón sjómaður á ýmsum bátum, meðal annars á Erni hjá Friðriki Svipmundssyni. Formennsku hefur Guðjón árið 1921 á Kóp. Síðar var hann meðal annars formaður á Franz og Gullfossi.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.