Eiríkur Ögmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. nóvember 2017 kl. 15:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2017 kl. 15:23 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eiríkur Ögmundsson fæddist 14. júní 1884 og lést 4. janúar 1963. Hann var kvæntur Júlíu Sigurðardóttur. Þau bjuggu að Dvergasteini við Heimagötu. Húsið keyptu þau þann 15. júlí 1916 á 2000 krónur.

Eiríkur
Sigurfinna, Þórarinn, Gunnar og Margrét Eiríksbörn

Gunnar Eiríksson og Þórarinn Eiríksson (Lalli í Dvergasteini) voru synir Eiríks.

Myndir