Blik 1976/Vélbátar í Vestmannaeyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2009 kl. 14:38 eftir ZindriF (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2009 kl. 14:38 eftir ZindriF (spjall | framlög) (→‎'''Vélbátar Vestmannaeyinga''')
Fara í flakk Fara í leit

Vélbátar Vestmannaeyinga

V/b Svanur, VE 152
V/b Ásdís, VE 144
V/b Sísí, VE 265


Blik á í fórum sínum 50-60 myndir af vélbátum Vestmannaeyinga frá fyrstu áratugum aldarinnar. Að þessu sinni birtum við 20 myndir af bátum þessum. Flestir voru bátarinir kunnir fyrir aflasæld og formennirnir viðurkenndir dugnaðar sjómenn. Karl Guðmundsson frá Reykholti (nr.15) við Urðaveg gaf Bliki fyrir nokkrum árum skýringarnar við myndirnar og tók þann fróðleik úr bókum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja. Blik kann honum kærar þakkir fyrir þá hjálp.