„Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1969/Hrófin á fyrstu árum 20. aldar“ [edit=sysop:move=sysop])
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Hrófin á fyrstu árum 20. aldar.jpg|thumb|600px]]<br>
[[Blik 1969|Efnisyfirlit 1969]]
''Þessi mynd mun tekin af [[Hrófin|Hrófunum]] á fyrsta''
 
''tugi aldarinnar eða þar um bil. Sumarbátar Eyjamanna eru settir upp í Hrófin.'' ''Þar er einnig áttæringurinn [[Gideon, áraskip|Gideon]] (nær) og ''[[Farsæll, áraskip| Farsæll]] (fjær).''<br>
 
''– Húsin frá vinstri: 1. Timburgeymsluhús [[Edinborg|Edinborgarverzlunar]].<br>
 
''2. [[Kumbaldi]], salt- og þurrfiskhús [[Garðurinn|Austurbúðarinnar]] eða [[Garðurinn|Brydeverzlunarinnar]]. Þar voru leiknir sjónleikir á haustin fyrir og um aldamótin.''<br>
 
''3. [[Austurbúðin]], byggð 1880.''<br>
[[Mynd: 1969 b 151 A.jpg|thumb|600px]]<br>
''4. Nær eru geymslu- og beitningarskúrar eða krær. Vor- og sumarbátar settir í Hrófin.''<br>
 
''Myndin mun tekin á árunum 1910-1920.''
 
 
 
 
 
''Húsið til hægri er [[Svartahúsið]], þrætueplið mikla og alkunna, eign konsúlanna á [[Tanginn|Tanganum]].''<br>
''Til vinstri blasir [[Geirseyri]]n við sjónum okkar. Hana byggði [[H.F. Hrjólfur|h.f. Herjólfur]] 1912 og [[Sigurgeir Torfason ]] kaupm. og útgerðarm. keypti 1915.''

Núverandi breyting frá og með 22. september 2010 kl. 22:07

Efnisyfirlit 1969







Húsið til hægri er Svartahúsið, þrætueplið mikla og alkunna, eign konsúlanna á Tanganum.
Til vinstri blasir Geirseyrin við sjónum okkar. Hana byggði h.f. Herjólfur 1912 og Sigurgeir Torfason kaupm. og útgerðarm. keypti 1915.