„Blik 1957/Heimsókn í Stórhöfðavita, með mynd“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1957/Heimsókn í Stórhöfðavita, með mynd“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
<br>
<br>


<center>[[Mynd: 1957 b 53.jpg|ctr|500px]]</center>
<center>[[Mynd: 1957 b 53 A.jpg|ctr|500px]]</center>
 


<center>''Mynd þessi er tekin árið 1906-1907.''</center>
<center>''Mynd þessi er tekin árið 1906-1907.''</center>

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2010 kl. 21:40

Efnisyfirlit 1957



Barnaskólanemendur í heimsókn
í Stórhöfðavita




ctr


Mynd þessi er tekin árið 1906-1907.


Nemendur taldir frá vinstri:
1. Jóhann Pálmason, Stígshúsi.
2. Jón Jónsson, Múla.
3. Gísli Hjálmarsson, Kuðung.
4. Hallgrímur Guðjónsson, Sandfelli.
5. Þorbjörg Sigurðard., Vanangri.
6. Oddrós Oddsd., Vesturhúsum.
7. Vilhjálmur Jónsson, Dölum. (Upp við hurðina)
8. Sigurlín Jónsdóttir, Ólafshúsum.
9. Kjartan Jónsson, Framnesi.
10. Sigurður Norðfjörð, Sólheimum. (Við húsið).
11. Magnús Tómasson, Gerði. (Sést aðeins höfuðið).
12. Sigurður Einarss., Norðurgarði.
13. Ísleifur Högnason, Baldurshaga. (Upp við húsið).
14. Helga Finnsdóttir, Heiði.
15. Jóhanna Björnsdóttir, Nýjabæ.
16. Lárus Gíslason, Stakkagerði (Upp við hurðina).
17. Dagmar Þorkelsd., Steinholti.
18. Guðbjartur Sigurðsson, bakari, Brauðsölubúðinni. Móðir hans var Jóhanna frá Batavíu og fóru þau til Ameríku 1909.
19. Leifur Sigfússon, Löndum.
20. Ágúst Jakobsson Tranberg, Jakobshúsi.
21. Árni Finnbogason, Norðurgarði.
22. Ársæll Sveinsson, Sveinsstöðum. (Efstur upp við hurðina).
23. Guðjón Helgason, Dalbæ. (Efstur uppi við hurðina).
24. Guðmundur Ögmundsson, vitavörður frá Batavíu. Fyrsti vitavörður í Eyjum.
25. Högni Sigurðsson, kennari, Vatnsdal.
26. Ólafur Einarsson, Sandprýði. (Fremstu röð).
27. Eyjólfur Eyjólfss., Vesturhúsum. (Fremstu röð).
28. Sigurður Högnason, Vatnsdal, (Fremstu röð).
29. Lárus G. Árnason, Búastöðum, (Fremstu röð).
30. Kjartan Ólafsson, Miðhúsum, (Aftari röð).
31. Þorvaldur Guðjónss., Sandfelli, (Aftari röð).
32. Georg Gíslason, Stakkagerði, (Aftari röð).
33. Eiríkur Hjálmarsson, kennari, Vegamótum.
34. Steinn Sigurðsson, yfirkennari, Sólheimum.
35. Haraldur Eiríksson, Vegamótum, (Efstur í stiganum).
36. Bergur Guðjónsson, Kirkjubæ, (Efstur í stiganum).
37. Rannveig Helgadóttir, Dalbæ, (Fremri röð).
38. Kristín Gísladóttir, Stakkagerði, (Fremri röð).
39. Regína Ísleifsdóttir, Kirkjubæ, (Fremri röð).
40. Jónína Elíasdóttir, Bergsstöðum, (Fremri röð).
41. Matthildur Ólafsdóttir, Lundi, (Fremri röð).
42. Árný Friðriksdóttir, Gröf, (Fremri röð).
43. Guðrún Einarsdóttir, Björgvin, (Fremri röð).
44 Júlía Magnúsdóttir, Heiði, (Fremri röð).
45. Jónína Jónasdóttir, Velli-dal (Var aðeins stuttan tíma í Vm). (Aftari röð).
46. Lovísa Gísladóttir, Búastöðum, (Aftari röð).
47. Jóhanna, Oddsd., Stóra-Gerði, (Aftari röð).
48. Guðbjörg Þórðardóttir, Dal, (Aftari röð).
49. Guðrún Sigmundsdóttir, Uppsölum, (Aftari röð).
50. Guðrún Helgadóttir, Steinum, (Aftari röð).
(Heimild: Árni Árnason, símritari).