„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


== Barnafræðsla ==
== Barnafræðsla ==
Fyrir miðja 18. öld komu menn til Vestmannaeyja og sáu eymdina og sultið sem fólkið lifði í og einnig sáu þeir hversu lélega uppfræðslu ungmenni fengu í lestri og kristindómi. Vildu þeir gera skurk í en höfðu ekki tíma og fjármagn. Þá hófst þáttur [[Filippus Eyjólfsson|Filuppusar Eyjólfssonar]]. Hann hafði ekki fjármagn né tíma til að gefa en hann hafði viljann til að framkvæma og bauðst til að kenna á heimili sínu í frístundum. Þetta er fyrsti vísirinn að barnaskóla á Íslandi.
Fyrir miðja 18. öld komu menn til Vestmannaeyja og sáu eymdina og sultið sem fólkið lifði í og einnig sáu þeir hversu lélega uppfræðslu ungmenni fengu í lestri og kristindómi. Vildu þeir gera skurk í en höfðu ekki tíma og fjármagn. Þá hófst þáttur [[Filippus Eyjólfsson|Filuppusar Eyjólfssonar]]. Hann hafði hvorki fjármagn né tíma til að gefa en hann hafði viljann til að framkvæma og bauðst til að kenna á heimili sínu í frístundum. Þetta er fyrsti vísirinn að barnaskóla á Íslandi. Skólinn var stofnaður árið 1745 og kenndi Filippus í meira eða minna í 11 ár við skólann. Skólastarfið gekk upp og ofan áfram en aldrei fékkst staðfesting frá konungi á starfinu. Oftast voru um tíu börn í skólanum en eftir því sem leið á 18. öldina fækkaði börnum vegna þess hve mörg börn dóu úr [[Ginklofi|ginklofa]]. Því voru stundum einungis um 5 börn í skólanum sum árin.
 
Eftir að Filippus hætti með barnaskólann komst skólinn ekki upp á lagið aftur. Börnum var kennt að lesa og kristnifræðsla en kennslan var takmörkuð vegna lítils fjármagns, aðstöðuleysis og kennaraskorti. Af og til fengust stúdentar til að kenna börnunum en ekki náðist skólinn á flug. Prestarnir sáu um kennslu oft á tíðum og sáu um að krakkar fengu næga fræðslu fyrir fermingu. Það var Brynjólur Jónsson sem var helsti hvatamaður að stofnun barnaskóla í Vestmannaeyjum.


== Saga Barnaskólans==
== Saga Barnaskólans==
11.675

breytingar

Leiðsagnarval