Þuríður Jónsdóttir (Ofanleiti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2014 kl. 12:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2014 kl. 12:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Þuríður Jónsdóttir''' ekkja, fátæklingur á Ofanleiti 1801, fæddist 1726 og lést 3. október 1808.<br> Þuríður er skráð 75 ára fátæklingur og ekkja af fyrsta hjón...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þuríður Jónsdóttir ekkja, fátæklingur á Ofanleiti 1801, fæddist 1726 og lést 3. október 1808.
Þuríður er skráð 75 ára fátæklingur og ekkja af fyrsta hjónabandi 1801. Ekki er ljóst, hver maður hennar var né börn, ef einhver voru.
Henni er blandað við Þuríði Jónsdóttur ljósmóður, sem starfaði í Eyjum frá 1773 og var 61 árs leigjandi hjá Jens Klog faktor á Kornhólsskansi 1801.


Heimildir