Þinghóll

From Heimaslóð
Revision as of 19:08, 18 July 2012 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Þinghóll

Húsið Þinghóll við Kirkjuveg 19 var byggt árið 1921. Húsið hefur verið notað sem íbúðarhús og hefur hýst atvinnustarfsemi á neðri hæð þar á meðal verslunin Ása og Sirrý, Örin, Eyjaflug, matvörumarkaður, reiðhjólaleiga, skrifstofa Framsóknarflokksins og vefnaðarvöruverslunin Sprett úr spori.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.