Þórulundur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. janúar 2017 kl. 14:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. janúar 2017 kl. 14:56 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Þórulundur var ræktunarlundur í Herjólfsdal, sem J. P. T. Bryde kaupmaður lét gera og nefndi eftir konu sinni Thore Auguste 1856. Voru þar ræktuð tré og blóm. Garðurinn stóð skamma stund og eyddist af ágangi kvikfjár. Garðbrotin stóðu lengi eftir, en voru fallinn 1932.


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Þorkell Jóhannesson: Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.