Áslaugur Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. mars 2009 kl. 09:09 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2009 kl. 09:09 eftir Inga (spjall | framlög) (mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Guðmundur Jóelsson og Áslaugur Stefánsson

Áslaugur, eða Laugi í Mandal, eins og hann var kallaður af Eyjabúum, var fæddur í Hraungerði í Álftaveri 22. júní 1899, dáinn 1. júlí 1981.

Áslaugur var vinnumaður víða í V-Skaftafellssýslu og fór fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1919. Árið 1925 tók hann herbergi á leigu hjá Jóni Ingimundarsyni í Mandal, og leigði það til 1945.