Litla-Langa
Litla-Langa er sandbrekka við Kleifnaberg vestanvert, svo kölluð til aðgreiningar frá Stóru-Löngu, sem er austan við bergið.
Áður fyrr náðu þær saman framan við bergið.
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.