Börre Sivertsen (Godthaab)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. febrúar 2015 kl. 18:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2015 kl. 18:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Börre Sivertsen''' skipasmiður í Godthaab fæddist 1814 og drukknaði 28. september 1835.<br> Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, 19 ára, var titlaður skipasmið...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Börre Sivertsen skipasmiður í Godthaab fæddist 1814 og drukknaði 28. september 1835.
Hann kom til Eyja frá Kaupmannahöfn 1833, 19 ára, var titlaður skipasmiður.
Börre drukknaði ásamt tveim öðrum, Magnúsi Sveinssyni skipstjóra og Hans Christian Rasmussen skipstjóra 28. september 1835.


Heimildir