Guðrún Erlendsdóttir (Moldbæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. janúar 2015 kl. 18:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. janúar 2015 kl. 18:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Erlendsdóttir''' húsfreyja í Moldbæ fæddist 1741 og lést 16. mars 1789 úr hjartaverk, 48 ára.<br> Maður hennar var [[Markús Þorsteinsson (Moldbæ)...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja í Moldbæ fæddist 1741 og lést 16. mars 1789 úr hjartaverk, 48 ára.
Maður hennar var Markús Þorsteinsson bóndi, f. 1740, d. 20. janúar 1789.
Þau voru „uppflosnuð“ bændahjón 1788.
Barn þeirra var
1. Drisjana Markúsdóttir, f. 1777, d. 26. febr 1788, 11 ára, úr gulusótt.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir