Eyverjar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. mars 2006 kl. 23:05 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. mars 2006 kl. 23:05 eftir Skapti (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar Skapti, breytt til síðustu útgáfu Sigurgeir)
Fara í flakk Fara í leit

Eyverjar er félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Félagið var stofnað 29. desember 1929 og hét þá Félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Eyverjanafnið var tekið upp árið 1967 og mun nafngiftin vera sótt í smiðju framsóknarmannsins Þorsteins Þ. Víglundssonar skólastjóra. Merki félagsins var svo tekið í notkun ári síðar.