Sæmundur Pálsson (Dölum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2014 kl. 13:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2014 kl. 13:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sæmundur Pálsson''' bóndi í Dölum fæddist 1726 og lést 19. febrúar 1802 hjá dóttur sinni á Vilborgarstöðum.<br> Mun vera sá, sem var ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sæmundur Pálsson bóndi í Dölum fæddist 1726 og lést 19. febrúar 1802 hjá dóttur sinni á Vilborgarstöðum.
Mun vera sá, sem var í Kornhól 1762.
I. Kona Sæmundar var Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 1726, d. 30. september 1787 úr brjóstveiki.
Barn þeirra hér:
1. Emerentíana Sæmundsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1763, d. 11. júní 1836.


Heimildir