Þuríður Guðmundsdóttir (Héðinshöfða)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. maí 2014 kl. 22:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. maí 2014 kl. 22:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Þuríður Guðmundsdóttir''' húsfreyja í Héðinshöfða fæddist 16. nóvember 1907 í Tjarnarkoti á Stokkseyri og lést 23. ágúst 1988.<br> Foreldrar ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þuríður Guðmundsdóttir húsfreyja í Héðinshöfða fæddist 16. nóvember 1907 í Tjarnarkoti á Stokkseyri og lést 23. ágúst 1988.
Foreldrar hennar voru Jóhanna María Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 28. ágúst 1879, d. 25. janúar 1962 og maður hennar Guðmundur Vigfússon bóndi, f. 1. júlí 1866, d. 4. júní 1944.

Þau Páll fluttust til Eyja frá Fáskrúðsfirði 1934.

Börn Þuríðar og Páls hér:
1. Pétur Ólafur Pálsson, f. 3. nóvember 1927, d. 6. apríl 2011.
2. Valdís Viktoría Pálsdóttir, f. 14. september 1929, d. 3. janúar 2008.
3. Már Guðlaugur Pálsson, f. 26. maí 1931, d. 8. september 2005.
4. Óskírður Pálsson, f. 11. júní 1932, d. 26. október 1932.
5. Brynja Jónína Pálsdóttir, f. 26. desember 1935, d. 19. nóvember 2009.
6. Kristinn Viðar Pálsson, f. 4. nóvember 1938.
7. Einar Sævar Pálsson, f. 17. október 1941, d. 6. mar 1989.
8. Guðmundur Pálsson, f. 3. janúar 1943.
9. Snjólaug Pálsdóttir, f. 15. mars 1944.
10. Jóhanna Pálsdóttir, f. 5. mars 1946.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Niðjatal Guðmundar og Snjólaugar. Samantekt: Hallgrímur G. Njálsson, Hólagötu 15 Vestmannaeyjum. Júní 1995.
  • Prestþjónustubækur.