Helga Jónsdóttir (Búastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. mars 2014 kl. 18:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. mars 2014 kl. 18:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Helga Jónsdóttir''' á Búastöðum fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í Draumbæ.<br> Helga var húsfreyja í Bolla...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helga Jónsdóttir á Búastöðum fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í Draumbæ.
Helga var húsfreyja í Bollakoti í Fljótshlíð 1816.
Hún var komin til Helga sonar síns og Ragnhildar konu hans á Búastöðum 1840, þá 72 ára. Hún lést 1843.

Maður Helgu var Jón Jónsson bóndi í Bollakoti 1816, f. um 1770 í Réttarhúsi í Fljótshlíð.
Barn þeirra hér:
Helgi Jónsson bóndi í Draumbæ, f. 1806, d. 3. september 1885.


Heimildir