Anna Árnadóttir (Búastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. febrúar 2014 kl. 14:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. febrúar 2014 kl. 14:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Anna Árnadóttir''' húsfreyja á Búastöðum fæddist 1733. Hún finnst ekki 1816 né síðar.<br> Anna var húsfreyja á Búastöðum 1801.<br> Maður Önn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Árnadóttir húsfreyja á Búastöðum fæddist 1733. Hún finnst ekki 1816 né síðar.

Anna var húsfreyja á Búastöðum 1801.
Maður Önnu var Hallur Hróbjartsson bóndi á Búastöðum, f. um 1727, d. 3. mars 1808.
Barn þeirra hér:
1. Ragnhildur Hallsdóttir húsfreyja á Búastöðum, f. 1776, d. 22. september 1806 úr landfarsótt.


Heimildir