Birtingarholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. nóvember 2005 kl. 13:13 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. nóvember 2005 kl. 13:13 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Birtingarholt stóð við Vestmannabraut 51 og var reist af Ágústi Jóni Guðmundssyni og Ísleifi Sigurðssyni. Kona Ágústar hét Ingveldur og var af Skeiðunum og er nafnið eftir Birtingarholti í Hrunamannahreppi. Húsið var rifið árið 1993.