Aur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. október 2013 kl. 19:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. október 2013 kl. 19:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Aur''' er svæðið upp af Höfðavík, milli hennar og Brimurðaröldu. Svæðið mun áður hafa verið grasi vaxið með nokkrum jarðvegi. Land hefur ey...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Aur er svæðið upp af Höfðavík, milli hennar og Brimurðaröldu. Svæðið mun áður hafa verið grasi vaxið með nokkrum jarðvegi. Land hefur eyðst, jarðvegur þróast í blautan leir, sem síðan hefur blásið upp og runnið burtu. Eftir stendur melur.


Heimildir