Bjarnareyjarfélagið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2005 kl. 11:30 eftir Petur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2005 kl. 11:30 eftir Petur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fyrsta húsið var smíðað 1928. Árið 1991 fauk það hús í aftakaverði sem þá var á öllu Suðurlandi. Húsið fauk upp í heilulagi.

Árið 1987 var útbúið nýtt hús. Árið 1992 var það hús stækkað.