Búastaðabraut 15

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 20:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 20:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) (Bætt við byggingarári húss)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Búastaðabraut 15 sem byggt var árið 1963 bjuggu hjónin Óli Sveinn Bernharðsson og Margrét Pálsdóttir og synir þeirra Bernharð og Hafþór. Einnig bjuggu þar Þorsteina Jóhannsdóttir og Hrafnhildur Hlöðversdóttir ásamt syni sínum Vigni Frey þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.