Anna Eiríksdóttir (Vegamótum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júlí 2012 kl. 09:36 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júlí 2012 kl. 09:36 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Anna árið 1977

Anna Eiríksdóttir fæddist 24. október 1902 og lést 4. janúar 1988. Foreldrar hennar voru Eiríkur Hjálmarsson og Sigurbjörg R. Pétursdóttir.

Eiginmaður hennar var Guðni Jónsson og voru börn þeirra Eiríkur, Jón Bergur, lézt á öðru ári, Sigurbjörg, Gylfi, og Hjálmar.

Myndir