Nanna VE-300

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2012 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2012 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Nanna
Nanna við Básaskersbryggju.

Nanna VE-300 var smíðuð í Noregi árið 1929. Nanna var mæld 25 tonn og búin skandía vél.

Þetta var fyrsti bátur Óskars Matthíassonar á Leó VE og Þórunni Sveinsdóttur VE.