Slippurinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2012 kl. 14:58 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2012 kl. 14:58 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Slippurinn '''Slippurinn''' er svæði við Vestmannaeyjahöfn þar sem bátar voru teknir í slipp. Dráttarbraut Vestmannaeyja var félagið se...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Slippurinn

Slippurinn er svæði við Vestmannaeyjahöfn þar sem bátar voru teknir í slipp. Dráttarbraut Vestmannaeyja var félagið sem sá um rekstur slippsins.

Slippurinn veitingahús

Þann 6. júlí 2012 opnaði í gamla Magnahúsinu veitingastaður sem heitir Slippurinn.