Aðalsteinn Sigurhansson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2012 kl. 12:03 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2012 kl. 12:03 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Aðalsteinn thumb|250px|Aðalsteinn og [[Guðni Jónsson standa. Eiríkur Ögmundsson situr.]] '''Aðalstei...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Aðalsteinn
Aðalsteinn og Guðni Jónsson standa. Eiríkur Ögmundsson situr.

Aðalsteinn Sigurhansson, Steinum, fæddist 27. nóvember 1903 og lést 23. janúar 1927. Faðir hans hét Sigurhans Ólafsson.

Hann fórst með Mínervu VE-241 ásamt fjórum öðrum.



Heimildir