Haraldur Eiríksson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 13:15 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 13:15 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Haraldur

Haraldur Eiríksson fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.

Haraldur var rafvirkjameistari í Vestmannaeyjum á þriðja áratug 20. aldrar. Hann rak einnig verslun Haraldar Eiríkssonar sem staðsett var í Árnabúð við Heimagötu.

Haraldur var í fyrstu stjórn Íþróttafélagsins Þórs og var einn af stofnendum Golfklúbbs Vestmannaeyja. Haraldur lék auk þess í mörgum uppsetningum hjá Leikfélags Vestmannaeyja.

Myndir