Bjarmi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:25 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2005 kl. 08:25 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Bjarmi var byggt árið 1838 og stóð við Miðstræti 4. Hét áður Frydendal og einnig nefnt Vertshúsið. Fyrsta tvílyfta timburhúsið reis á lóðinni 1883-84.