Blik 1960/Fréttamyndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. ágúst 2010 kl. 17:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2010 kl. 17:55 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1960



FRÉTTAMYNDIR


ctr

Niður röðina til vinstri:
Á s.l. ári:
a) Hófust endurbœtur á Kirkjuveginum til undirbúnings malbikunar. Verkstj.: Bjarni Eyjólfsson.
b) Hafizt var handa að byggja við barnaskólahúsið, stækka það. Verkstj.: Böðvar Ingvarsson.
c) Hafið var að byggja sjóvarnargarð á Eiðinu. Stórgrýti til framkvœmdanna numið undir Skanzaklettum. Verkstj.: Bergsteinn Jónasson.
(3. og 4. mynd til vinstri og neðsta mynd til hœgri).
Niður til hægri:
Á s.l.hausti veiddust um hríð þúsundir tunna síldar í snurpunót á Botninum (1. mynd) Um svipað leyti veiddist síld einnig á sama hátt fyrir norðan Eiði. Síldin var flutt til hafna á Reykjanesi og við Faxaflóa. (2. mynd).
3. mynd er af vatnsgeymi, sem byggður var á s.l. ári sunnan við Skiphella.
(Sigurgeir Jónasson tók myndirnar).