Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2010 kl. 11:47 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2010 kl. 11:47 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

GoslokÍ lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom lundinn og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí, og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf.


Lesa meira'