Blik 1978/Myndir úr Byggðarsafninu
Myndir úr Byggðarsafninu
Eystra-Stakkagerði 1830-1890
Skrúðgarður einokunarkaupmannsins á Skansinum (Að húsabaki).
Millilandaskip um síðustu aldamót. T.v. Lára. T.h. Kong Tryggvi.
Gömlu Sveinsstaðir við Njarðargötu.
Krær og króarsund (séð norðan frá Strandvegi. Ingólfur Guðjónsson tók myndina.
Í Byggðarsafninu (Sigurgeir Jónasson tók myndina)
Í Byggðarsafninu. (Guðmundur Sigfússon tók myndina).
Um 140 blöð hafa verið gefin út í Vestmannaeyjum, síðan blaðaútgáfa hófst þar árið 1917.
Í Byggðarsafni kaupstaðarins gefur að líta myndir af öllum titilblöðum Eyjamanna.
(Sigurgeir Jónasson tók myndina).
Í Byggðarsafninu. Hér var hertur fiskur í Vestmannaeyjum frá 1430-1880.
(Sigurgeir Jónasson tók myndina)