Eyvör Sveinsdóttir
Eyvör Sveinsdóttir var fósturbarn hjónanna í Þórlaugargerði, Hjartar Jónssonar bónda og konu hans Guðríðar Helgadóttur. Eyvör var 11 ára er hún hóf göngu sína í Barnaskólann.
Heimildir
- Blik, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.