Eyvör Sveinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eyvör Sveinsdóttir var fósturbarn hjónanna í Þórlaugargerði, Hjartar Jónssonar bónda og konu hans Guðríðar Helgadóttur. Eyvör var 11 ára er hún hóf göngu sína í Barnaskólanum.


Heimildir