Vigfús Jónsson (formaður)
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Vigfús Jónsson“
Vigfús Jónsson var fæddur 14. júní 1871 og lést 26. apríl 1943. Hann var sonur Jóns Vigfússonar, bónda og smiðs í Túni, og Guðrúnar Þórðardóttur. Kona hans var Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum. Þau bjuggu að Holti við Ásaveg.
Hann var formaður á Sigurði frá 1908-1920 og eftir það rak hann útgerð til dauðadags.
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.