Blik 1961/Myndasyrpa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. febrúar 2010 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. febrúar 2010 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1961 ==Myndasyrpa== <br> <br> ctr|400px ::VÉLSTJÓRASKÓLI VESTMANNAEYJA 1925. ''Aftari röð frá vinstri: Guðleifur Ísl...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1961



Myndasyrpa



ctr

VÉLSTJÓRASKÓLI VESTMANNAEYJA 1925.

Aftari röð frá vinstri: Guðleifur Ísleifsson, Eyjafjöllum; Guðmundur Markússon, Dísukoti í Flóa; Ólafur Jónsson, undan Eyfjöllum; Friðfinnur Finnsson, frá Oddgeirshólum; Óskar Gissurarson, Kolsholti í Flóa; Bergur Jónsson, Vegbergi.
Miðröð frá vinstri: Gestur Gíslason frá Nýjabœ í Þykkvabæ; Guðni Jónsson, Hlíðardal; Kristinn Halldórsson frá Siglufirði; Arthur Aanes, Norðmaður; Ágúst Loftsson, Þorvaldseyri, Eyjafjöllum; Ágúst Jónsson, Löndum; Sigurður Eiríksson af Snæfellsnesi.
Fremsta röð frá vinstri: Vilmundur Kristjánsson, Eyjarhólum í Eyjum; Bjarni Jónsson, kennari; Þórður Runólfsson, skólastjóri, vélaverkfræðingur; Páll Bjarnason, prófdómari (skólastj. barnask.); Björn Bjarnason, kennari, frá Bólstaðarhlíð í Eyjum; Einar Magnússon, prófdómari, vélsmiður frá Hvammi í Eyjum; Ingibjartur Ingibjartsson, prófdómari, þá skipstjóri á Skaftfellingi.