Breiðablik
Húsið Breiðablik stendur við Breiðabliksveg 5. Húsið var áður skráð á Kirkjuveg 45. Breiðablik var byggt árið 1908 byggt eftir teikningum Sveins Jónssonar, arkitekts.
Í fjölda mörg ár var þar til húsa Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum. Í gosinu 1973 voru öll siglinga- og fiskileitartæki skólans send upp á meginlandið með strandferðaskipinu Heklu.
Í Breiðabliki býr Hartmann Ásgrímsson ásamt konu og börnum.
{{Heimildir|
- Guðjón Ármann Eyjólfsson, Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík, 1973.