Blik 1949/Grafið fyrir nýjum skóla, mynd

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. janúar 2010 kl. 19:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2010 kl. 19:37 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1949




21. febr. 1947 hófu nemendur Gagnfræðaskólans hér að grafa fyrir undirstöðum nýja skólahússins. Á myndinni sést nokkur hluti þeirra á vinnustaðnum ásamt skólastjóra.