Blik 1978/ Ráðhús Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. desember 2009 kl. 22:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. desember 2009 kl. 22:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1978 ==Ráðhús Vestmannaeyjakaupstaðar== <br> ctr|500px ''Ráðhús Vestmannaeyjakaupstaðar, sem var sjúkrahús Eyjab...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1978



Ráðhús Vestmannaeyjakaupstaðar


ctr

Ráðhús Vestmannaeyjakaupstaðar, sem var sjúkrahús Eyjabúa á árunum 1927—1973.
Þetta sjúkrahús lét Gísli J. Johnsen byggja í kaupstaðnum á árunum 1926 og 1927
og afhenti það bæjarbúum til fullra nota síðari hluta ársins 1927.
Það var byggt á túni Eystra-Stakkagerðisjarðarinnar. Vestan við það var síðan
Safnahúsi kaupstaðarins valinn staður. Það stendur á túni gömlu
Vestra-Stakkagerðisjarðarinnar.
Litið er til norðurs og Stóra-Klif sést til vinstri á myndinni.