Miðklettur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 14:40 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2005 kl. 14:40 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Miðklettur er það fjall sem stendur á milli Heimakletts og Ystakletts í Norðurklettunum. Í miðkletti að norðanverðum er Selhellir, en sunnan í fjallinu er lítil fjara. Hæsti tindur Miðkletts heitir Háhaus en það er einnig hæsti tindur Ystakletts kallaður.