Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, IV. hluti
- XV. Sjávarútvegur,
- fiskverkun og siglingar
- Greinar:
- Greinar:
- XV. Sjávarútvegur,
Teknir í landhelgi, (Axel Bjarnasen), — 1941, bls. 11.
Til sjóróðra í Mjóafirði eystra 1896, (M.G.), — 1950, bls. 47.
Í sjávarháska, (Þ.Þ.V.), — 1951, bls. 61.
Fiskiróður, (Ág.Á.), — 1963, bls. 214.
Uppdráttarveizlur, (Ág.Á.), — 1965, bls. 32.
Á Grænlandsmiðum, (G.J.), — 1969 bls. 63.
Skammdegisróður, (kvæði) (H.St.), — 1969, bls. 314.
Útræði í Öræfum, (S.Bj.), — 1969, bls. 353.
Björgunar- og varðskip, (Guðni J. Johnsen), — 1971, bls. 84.
Aðalfundur L.Í.Ú. í Vm, — 1971, bls. 191.
Fiskimjölsverksmiðja í Vestmannaeyjum, (H.M.), — 1972, bls. 24.
Endurminningar frá hákarlaferðum í Vm. ,(G.L.), — 1972, bls. 149.
Á síldveiðum fyrir 35 árum, (J.S.), — 1973, bls. 194.
Til Vestmannaeyinga, (Sturla Jónsson), — 1973, bls 191.
Þegar Vestmannaey fórst, (Þ.Þ.V.), — 1938, bls. 112.
Leiðir skilja, (Þ.Þ.V.), — 1946, bls. 3.
Gamla athafnasvæðið um stórstraumsfjöru, (Þ.Þ.V.), — 1956, bls. 72.
Danska skútan Ester strandar á Faxaskeri, — 1959, bls. 157.
Fjarskyggni, (K.H.Bj.), — 1959, bls. 155.
Fjöldi útlendinga við fiskvinnu í Eyjum, — 1967, bls. 188.
Saga Ísfélags Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1960, bls. 53, — 1961, bls. 72, — 1962, bls. 242, — 1971, bls. 167.
Dæmi um aðbúð vermanna, (Þ.Þ.V), — 1960, bls. 155.
Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 120.
Eyjabúar í atvinnuleit, (Bernskuminningar Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 190.
Jakob Biskupstöð, bátasmíðam., og bátasmíðar hans í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 287.
Ruddar markverðar brautir, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 292.
Úr sögu sjávarútvegsins, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 323.
Þrír ættliðir. Þáttur eiginkonunnar í uppbyggingu vélbátaútvegsins í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 16.
Sigling á vélbáti frá Danmörku 1917, (Hrefna Óskarsdóttir), — 1958, bls. 112.
Endurminningar, (M.G.), — 1969, bls. 120.
Mínervuslysið, (I.Ól.), — 1961, bls. 38.
Þeirri nótt gleymi ég aldrei, (Þ.H.G.), — 1973, bls. 167.
Fisk-aðgerðarhúsin gömlu í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1955, bls. 20–25.
Teinæringurinn Fortúna, (Þ.Þ.V.), — 1959, bls. 152.
Sexæringurinn Hannibal, (Þ.Þ.V.), — 1962, bls. 12.
Sigríðarstrandið, (Árni úr Eyjum), — 1965, bls. 25.
Miðakort, (Guðm. Vigfússon), - 1969, bls. 152.
Vélbátar Vestmanneyinga, - 1976, bls. 105-115, - 1978, bls. 104-114.
Eyjatíðindi, - 1946, bls. 25, - 1947, bls. 23.
Áttæringurinn Gideon, (Þ.Þ.V.), - 1965, bls. 196.
Aðgerðarhúsin í Eyjum fyrir og eftir aldamótin, - 1955, bls. 21.
Aflakóngar takast á um titilinn, (S.M.), - 1980, bls. 126.
Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn í íslenzkum fiskibát, (S.J.J.), - 1980, bls. 12.
- Myndir:
- Myndir:
Krær og króasund norðan Strandvegar (málverk eftir Engilb. Gíslason), — 1958, bls. 80.
Strandvegurinn austan Ísfélagsins og króaröðin 1930, — 1961, bls. 89.
„Eilífðin“, fiskvinnsluhús Gísla J. Johnsen, — 1962, bls. 300.
Kumbaldi, saltgeymslu- og fiskhús einokunarverzlunarinnar og svo leikhús Eyjamanna, (teikning eftir E.G.), — 1962, bls. 325, — 1965, bls. 113, — 1969, bls. 148.
Brunarústir Kumbalda 8. jan. 1950, — 1969, bls. 74.
Fiskþurrkun á „heimastakkstæðum“ Gísla J. Johnsen, — 1959, bls. 162, - 1965, bls. 270, — 1978, bls. 205.
Bræðsluskúrar við Heiðarveginn austanverðan, — 1965, bls. 271, (skökk skýring), — 1969, bls. 181 (skökk skýring), — 1972, bls. 32 (rétt skýring).
Geirseyrin t.v. og „Svartahúsið“ (t.h.), austan og vestan Gömlu bæjarbryggjunnar, — 1969, bls. 151, - 1974, bls. 38.
Fiskkrær og króasund norðan Strandvegar (sjá uppdrátt á bls. 139, 1971, töluna 8), — 1971, bls. 141.
Byggingar Ísfélags Vestmannaeyja, fyrsta vélknúna frystihússins, 1908, — 1971, bls. 180-188.
Uppdráttur af „Hjalli“. Íbúð oft undir þekju en þurrkrými niðri, — 1969, bls. 357.
Fiskimjölsverksmiðjan 1921, — 1972, bls. 27 og bls. 30 (1925).
Vinnslustöðvarhúsið (aðgerð, flökun, frysting) austurhlið, — 1973, bls. 226.
Flökunarsalur Vinnslustöðvarinnar, — 1961, bls. 171.
Krær og króasund norðan Strandvegar, — 1963, bls. 195.
Afgreiðsluskúrinn á Nausthamrinum og hornið á „Eilífðinni“, — 1962, bls.
298-299.
Starfsfólk Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja árið 1941, — 1974, bls. 229.
Fiskikrær og króasund sunnan Strandvegar, — 1962, bls. 140.
Hjallur, — 1969, bls. 357.
Básaskersbryggjan og grennd fyrir 35-40 árum, — 1976, bls. 191.
Fiskikrær og króasund, — 1978, bls. 204.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, austurhlið, — 1971, bls. 180.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, grunnmyndir, — 1971, bls. 182–187.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, útlitsteikn., — 1971, bls. 188.
Ílar og kálfsbelgur (línuból), — 1969, bls. 145.
Krær og króasund sunnan Strandvegar, — 1963, bls. 194.
Minnismerki sjómanna við Landakirkju, — 1951, bls. 80.
Varðan á Skansi, aðvörunarmerki sjómanna, - 1958, bls. 114.
Starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar í Eyjum 1927, — 1972, bls. 34.
Starfsmenn Beinamjölsverksmiðjunnar árið 1934, — 1972, bls. 31.
Síldveiðar á „Pollinum“ í Eyjum haustið 1959 (efst t.h.), — 1960, bls. 129.
Pallakrærnar séðar hafnarmegin, — 1973, bls. 198.
Tunglfiskveiði við Eyjar, — 1960, bls. 154
Stangveiðimót í Vestmannaeyjum, — 1961, bls. 163 (sex myndir).
Bæjarbryggjan á vertið 1924, — 1965, bls. 142.
Fiskþvottur á gamla vísu í króasundi sunnan Strandvegar, — 1962, bls. 140, — 1963, bls. 194.
Aðalbygging Ísfélags Vestmannaeyja, — 1955, bls. 27, - 1971, bls. 167.
Uppskipun á salti í Eyjum, áður en skip gátu lagzt þar að bryggju, — 1959, bls. 163.
Stjórn Ísfélags Vestmannaeyja árið 1970, — 1971, bls. 189.
Aðalfundur L.Í.Ú., haldinn í Eyjum í nóv. 1970, — 1971, bls. 191-199.
Á síldveiðum á fjórða tugi aldarinnar, — 1973, bls. 195-197 (fjórar myndir).
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja (undir hrauni síðan 1973), — 1955, bls. 88.
Vinnslustöðin í Eyjum, skrifstofubyggingin, — 1955, bls. 27.
Fiskkrærnar, fiskaðgerðarhúsin fyrstu þrjá tugi aldarinnar og vel það, — 1955, bls. 20-25.
Byggingar Fiskiðjunnar, norðurhlið, — 1955, bls. 26 .
Starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar, árið 1927, — 1972, bls. 34.
Miðakort Vestmannaeyjabáta, — 1969, bls. 152.
Saltfiskverkun um aldamótin (fiskþurrkun), — 1963, bls. 200.
Þröng við Bæjarbryggjuna 1925, — 1963, bls. 203.
Papeyjarspilið, — 1972, bls. 196.
Brimlending í Vík í Mýrdal, — 1976, bls. 44.
- A. Áraskip og bátar
- A. Áraskip og bátar
Fortúna, teinæringur Sigurðar Ólafssonar form., Bólstað, — 1959, bls. 153.
Hannibal, sexæringur Magnúsar Guðmundssonar, Vesturhúsum, — 1962, bls. 12, — 1969, bls. 126.
Olga, VE 22, áttæringur með færeysku lagi (1903), — 1963, bls. 215, — 1965, bls. 200, — 1969, bls. 289.
Ísak, áttæringur með Landeyjalagi og loggortusiglingu, — 1963, bls. 185, — 1967, bls. 126.
Ísak, líkan í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1963, bls. 187.
Farsæll, áttæringur með loggortusiglingu, — 1965, bls. 198.
Gideon, áttæringur Hannesar Jónssonar o.fl., — 1965, bls. 197, — 1969, bls. 81 og bls. 88.
Vertíðarskip og sumarbátar í Hrófunum, — 1969, bls. 148.
Vertíðarskip „Landmanna“ í Fúlu; Nausthamar og Miðbúðarbryggjan fyrir aldamót,
— 1962, bls. 296.
Teikning Færeyingsins Biskupstöð af vertíðarskipi til handa Vestmannaeyingum, gjörð árið 1903, — 1969, bls. 291.
Óþekktur áttæringur bíður skipskomu norðan við Eiðið, — 1965, bls. 36.
„Lófótungar“ í fjöru á Nesi í Norðfirði á öðrum tug aldarinnar, - 1967, bls. 199.
Auróra, líkan af teinæringnum vestmannaeyska (á Þjóðminjasafninu), — 1963, bls. 184.
- B. Vélbátar
Teikning af dönskum vélbáti í Eyjum árið 1907. Teikn. eftir Engilbert Gíslason. — 1969, bls. 107, - 1972, bls. 180.
V/b Sigríður VE 113, keyptur frá Danmörku 1907/1908. Teikn. eftir Engilbert Gíslason, — 1967, bls. 277.
V/b Fönix í Stykkishólmi, sem fleytti gagnfræðaskólanemendunum milli Breiðafjarðareyja vorið 1955, — 1956, bls. 53.
V/b Vonin VE 279, — 1959, bls. 95.
V/b Skaftfellingur, — 1960, bls. 134.
V/b Sigríður VE 240, — 1965, bls. 30.
V/b Minerva VE 241, — 1961, bls. 42.
V/b Léttir, hafnsögubáturinn, — 1962, bls. 289, — 1978, bls. 10.
V/b Hansína VE 200, — 1969, bls. 108, — 1976, bls. 110.
V/b Lóðsinn, hafnsögubáturinn, — 1974, bls. 177.
V/b Svanur VE 152, — 1976, bls. 105.
V/b Ásdís VE 144, — 1976, bls. 106.
V/b Sísí VE 265, — 1976, bls. 106.
V/b Ísleifur VE 63, — 1976, bls. 107.
V/b Sjöstjarnan VE 92, — 1976, bls. 107.
V/b Skúli fógeti, — 1976, bls. 108.
V/b Faxi VE 282, — 1976, bls. 108.
V/b Halkion VE 27, sem áður hét Kári, — 1976, bls. 109.
V/b lngólfur Arnarson VE 187, — 1976, bls. 109.
V/b Halkion VE 205, — 1976, bls. 110.
V/b Emma VE 219, — 1976, bls. 111.
V/b Kap VE 272, — 1976, bls. 111.
V/b Kópur VE 212, — 1976, bls. 112.
V/b Friðþjófur VE 98, — 1976, bls. 112.
V/b Auður VE 3, — 1976, bls. 113.
V/b Gullveig VE 331, — 1976, bls. 113.
V/b Freyja VE 260, — 1976, bls. 114.
V/b Lagarfoss VE 292, — 1976, bls. 114.
V/b Veiga VE 291, — 1976, bls. 115
V/b Baldur VE 24, — 1976, bls. 115.
V/b Lundi VE 141, — 1978, bls. 104.
V/b Gissur hvíti VE 5, — 1978, bls. 105.
V/b Garðar VE 111, — 1978, bls. 105.
V/b Sigurfari VE 138, — 1978, bls. 106.
V/b Pipp VE 1, — 1978, bls. 106.
V/b Nanna VE 300, — 1978, bls. 107.
V/b Muggur VE 222, — 1978, bls. 107.
V/b Sjöfn VE 37, — 1978, bls. 108.
V/b Ófeigur II VE 324, — 1978, bls. 108.
V/b Helgi, VE 333, — 1978, bls. 109.
V/b Skúli fógeti VE 185, — 1978, bls. 109.
V/b Maggý II VE 111, — 1978, bls. 110.
V/b Kári VE 47, — 1978, bls. 110.
V/b Jötunn VE 273, — 1978, bls. 111.
V/b Þorgeir goði VE 34, — 1978, bls. 111.
V/b Suðurey VE 20, — 1978, bls. 112.
V/b Reynir VE 15, — 1978, bls. 112.
V/b Sigrún VE 50, — 1978, bls. 113.
V/b Frigg VE 316, — 1978, bls. 113.
V/b Hannes lóðs VE 200, — 1978, bls. 114.
V/b Halkion (smíðaður 1908). Þetta er líkan af fyrsta vélbáti með þessu nafni, í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1973, bls. 143.
Danski dráttarbáturinn Frigga ásamt kapalskipinu, — 1969, bls. 364.
V/s Hrönn, þekkt vestfirzkt vélskip fyrir um 1920; líkan í Byggðarsafni Vestmannaeyja, — 1969, bls. 148.
V/s Skaftfellingur, — 1960, bls. 134.